brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Wednesday, February 23, 2011

Vesti og sjal úr einbandiVar svo heppinn að áskotnast þetta fallega vesti og sjal úr einbandi.
Hafði gaman af því að nemendur mínir virtust alveg vera að fíla þetta "gamla" look.
Pilsið úr tweed er eitt af mörgum sem mamma mín var svo elskuleg að sauma á mig í fyrra.

No comments:

Post a Comment