brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Monday, February 21, 2011

Vesti á Hörpu helgina 19 -20 feb 2011
Í bústaðnum hennar ömmu. Harpa mátar fyrir mömmu.

Eina peysan í bústaðnum sem ég gat mátað við !

Amma Fríður heldur við !

Amma tók þessa mynd þegar búið var að setja töluna
sem Harpa valdi. Hún er greinilega í einhverjum hlutverkaleik !

No comments:

Post a Comment