brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Tuesday, February 15, 2011

Kjóll fyrir Hörpu Hua Zi vorið 2010

Þetta er fyrsta prjónaflíkin sem ég var að prjóna eftir margra ára "fjarveru".
Eftir að hafa farið í 3 handaaðgerðir á hægri hendi og misst nokkuð að næmni í puttunum þá hélt ég satt best að segja að ég myndi ekki prjóna framar ! 
En vorið 2010 fékk ég mikla löngun til að prjóna eitthvað á skottuna mína og úr varð þessi skokkur.
Flíkin reyndist vera of stór en hún á eftir að stækka uppí hana ;-)
Mynstrið er töluvert breytt og stundum prjónaði ég brugðnar lykkjur.1 comment:

  1. A fina sjalar
    is one of FinaSjalars passions total we have over a hundred.

    ReplyDelete