brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Wednesday, February 23, 2011

Ennisbönd
Þetta fallega ennisband fékk ég í skiptigjöf í starfsmannapartýinu hjá Ragnheiði í jólagleðinni 2010.
Fannst það svo smart að ég hermdi eftir því og prjónaði mér annað svart, notaði Bulky og prjóna nr. 24.

No comments:

Post a Comment