brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Wednesday, February 23, 2011

Grænn kjóll.
Kláraði pistasíu græna kjólinn minn í gær. Auk þess að nota þennan fallega ljósgræna lit í lopanum nýtti ég mér garn sem er sprengt með fjólubláum tónum í bekkina - fékkst í Hagkaup. Þar á milli bætti ég lime grænu mohair frá Bjarkarhóli við lopann.
Prjónað á prjóna nr. 15.

No comments:

Post a Comment