brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Wednesday, February 23, 2011

Tiny tea leaves cardigan á Hörpu
Keypti líka þessa uppskrift til að nýta jafnvel í kjól á Hörpu Hua Zi. 
Það væri gaman að gera hana kannski í léttlopa. 
Ætti kannski að drífa mig meðan tilboðið á ódýrum léttlopa gildir í A4- Smáratorgi ?

No comments:

Post a Comment