brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Tuesday, February 15, 2011

Fyndinn hlutur !


Rakst á þennan "HLUT" í dag í Rauða Krossinum
fannst hann svo skondin þannig að ég splæsti 
heilum 200 krónum ;-)

No comments:

Post a Comment