brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Friday, March 4, 2011

Vestið mitt tilbúið


Hnausþykkt vesti sem verður ágætt til að leggjast undir feld í !
Prjónað úr lopa og léttlopa auk þess er skrautgarn með Lurex í stóru samhverfu köðlunum.
Varð svolítið þreytt að prjóna með prjónum númer 15 og reyndi því að prjóna laust.

No comments:

Post a Comment