brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Monday, March 21, 2011

Túrkis kjóllinn hennar Hörpu Hua Zi

Þetta er Túrkis kjóllinn hennar Hörpu Hua Zi sem ég kláraði í gær 20. mars.
Ég fann gamlan lit af plötulopa þegar ég var í bústaðnum hennar mömmu 
um síðustu helgi og datt í hug að blanda honum við dekkri lit af einbandi !
Eins og fyrri daginn þá er þetta prjónað af fingrum fram - engin uppskrift en ég skrifaði niður það sem ég gerði þannig að það væri hægt að setja þetta upp í uppskrift, kannski geri ég það seinna og set á Ravelry ?
Það þarf ekki nema 1 plötulopa og 2 dokkur af einbandi í kjólinn.

Harpa fór í kjólnum í leikskólann í dag og var alsæl með hann :-)

4 comments:

 1. I love this little girl's dress and the multicoloured dress in your previous post - are there instructions any where for these in English!

  ReplyDelete
 2. Hi Catherine !
  No I haven´t written it down - yet !!!
  I made this up my self - maybe I should write it down ??
  Best wishes
  Hrönn

  ReplyDelete
 3. Wow, I shall have a try. I've made up small decorative items (have you seen my cushions?) but not clothes. My little granddaughter would look gorgeous in that dress

  ReplyDelete
 4. Takk for koselig besøk i bloggen din.
  Her var mye fint.
  Ha en fin kveld. Marit

  ReplyDelete