brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Monday, March 7, 2011

Ermar - helgina 5-6. mars 2011

Vissi loksins hvernig ég ætti að nýta mér fallegu Daisy Stitch prjónaaðferðina.
Ákvað að prjóna ermar sem gætu nýst mér við prjóna skokkana mína.
Blandaði bláu mohair garni með túrkis einbandi.
Prjónar nr. 9
Veit ekki alveg hvernig ég vil hafa þær en finnst gaman að velta því fyrir mér hvað 
verður næsta skref á meðan ég er að prjóna.
Líklega mun ég taka upp lykkjur og prjóna kraga !

No comments:

Post a Comment