brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Thursday, March 10, 2011

Prjónað með aðstoð Ipad !


Verð að viðurkenna að löngunin í Ipad vex stöðugt ! 
Er farin að finna svo MARGA möguleika til að nýta hann ...
t.d. getur hann verið mikil hjálp fyrir sjóndapra þegar farið er eftir prjónauppskriftum.
Skiptir auðvitað miklu máli fyrir gleraugnaglám með tvískipt gleraugu eins og mig !
Er það ekki ????

No comments:

Post a Comment