brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Thursday, March 10, 2011

Tattoo

Er ekkert sérstaklega hrifin af tattói en þegar ég sá þessa mynd fór ég í fyrsta sinn að hugsa um hvernig væri nú að vera með svona tattú ?
Það væri ansi þægilegt að hafa málbandið alltaf við hendina ;-)
Hætti svo við þessar pælingar því að nákvæmnin í centimetrunum gæti breyst eftir aldri og holdafari !

1 comment:

  1. This is the most useful tattoo I have ever seen. I would even consider getting that one. :0)

    ReplyDelete