brugðið á leik ... fjölskyldublogg

brugðið á leik ... er blogg um prjón, handavinnu og aðra hönnun sem gleður augað og nærir sálina.

Tuesday, March 15, 2011

Ermar - kláraðar í bústaðnum hennar mömmu 14. mars 2011


Ég prjónaði þessar ermar úr túrkis einbandi með bláu mohair. Hef alltaf sama lykkjufjölda 
en breyti um prjónastærð.
Prjónamynstur er Daisy Stitch sem kemur sérstaklega vel út !
Tek upp lykkjurnar ca. í annarri hverri umferð og prjóna út kraga að ofan með 2 sl. og 3 br. en að neðanverðu er 1 sl. og 1 br. Reyndar er hægt að snúa þessu við eins og sést á neðstu myndinni.
Skrifaði hjá mér uppskrift og set hana kannski á Ravelry !

No comments:

Post a Comment