Daisy Stitch prjónamynstur
Hér eru mínar útfærslur á Daisy Stich !
3 neðstu myndirnar snúa á hlið - á eftir að finna út hvernig er hægt að snúa þeim rétt !
 |
3 brugðnar saman + slegið uppá + 3 sléttar aftur í sömu.
Önnur hver röð alltaf prjónuð brugðin (sl. framanfrá séð) |
| | |
Mynstrið endurtekið beint fyrir ofan. |
3 sl. saman + slegið uppá + 3 sl. aftur saman.
Önnur hver röð prjónuð slétt (brugðin framanfrá séð) |
| | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | | |
|
|
 |
Önnur hver röð prjónuð brugðin til baka.3 sl. saman + slegið uppá + 3 sl. aftur í sömu 3 | |
|
|
 |
Önnur hver röð prjónuð slétt til baka.3 sl. saman + slegið uppá + 3 sl. aftur í sömu 3 | | |
No comments:
Post a Comment